Chat with us, powered by LiveChat Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 09-16

Orkuverin okkar

HS Orka á og rekur fjórar virkjanir, tvær jarðvarmavirkjanir á Reykjanesskaganum og tvær vatnsaflsvirkjanir - önnur  á Suðurlandi og hin á Austurlandi. Fleiri virkjunarkostir víða um land eru til skoðunar hjá fyrirtækinu og er þróun þeirra komin mislangt á veg.

Svartsengi 1

HS Orka í hnotskurn

HS Orka er þriðja stærsta orkufyrirtækið á Íslandi. Fyrirtækið hefur nær hálfrar aldar reynslu af vinnslu endurnýjanlegrar orku. Það rekur tvö jarðvarmaver, Svartsengi og Reykjanesvirkjun, og tvær vatnsaflsvirkjanir, Brúarvirkjun og Fjarðarárvirkjanir.

GFR 0325

Útgefið efni

Hér er hægt að nálgast ýmsar hagnýtar upplýsingar, svo sem ársreikninga HS Orku og skýrslur sem fyrirtækið hefur gefið út.

Fjórða eldgosið í Sundhnúksgígum – rekstur orkuvera í eðlilegum skorðum Eldgos 160324

17.03.2024

Fjórða eldgosið í Sundhnúksgígum – rekstur orkuvera í eðlilegum skorðum

Allur rekstur HS Orku er með eðlilegum hætti og lagnir frá orkuverinu í Svartsengi eru heilar en eldgos, sem hófst í Sundhnúksgígaröðinni ...

Lesa nánar
Njarðvíkuræðin tilbúin undir næsta gos Microsoftteams Image 207 (1)

27.02.2024

Njarðvíkuræðin tilbúin undir næsta gos

Ferging Njarðvíkuræðarinnar, heitavatnslagnarinnar sem liggur yfir nýtt hraun frá Svartsengi til Reykjanesbæjar, hefur gengið að óskum. Lö...

Lesa nánar
„Við vorum eins vel undirbúin og við gátum verið.“ Vikurfrettir

23.02.2024

„Við vorum eins vel undirbúin og við gátum verið.“

Tómas Már Sigurðsson, forstjóri, settist nýverið niður með Páli Ketilssyni, fréttamanni Víkurfrétta, í hlaðvarpsþættinum Suðurnesjamagasín...

Lesa nánar