Chat with us, powered by LiveChat Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 09-16

AC Wallbox

Ac Wallbox Lcd Screen Black Left

Öflug Autel hleðslustöð með allt að 22 kW hleðslugetu sem uppfyllir allar ítrustu kröfur notenda. Hleðslustöðin er með innbyggðan skjá sem hægt er að nýta til auglýsinga. Hægt er að læsa stöðinni og gjaldfæra notkun í gegnum hleðsluapp eða RFID kort, en einnig er hægt að læsa stöðinni á einn notanda.

Hleðslustöðinni býður uppá fjölbreytta tengimöguleika, Wifi, netkapal, Bluetooth eða 4G sem einfaldar uppsetningu og eftirlit á stöðinni. Hleðslustöðin er með innbyggða lekaliðavörn og er með vottaðan MID mæli. 

22Wall