Leiðandi í framleiðslu á endurnýjanlegri orku í 45 ár
Nýsköpun og frjó hugsun hefur ætíð verið grunnurinn í starfsemi fyrirtækisins og er undirstaða Auðlindagarðsins, þar sem við leggjum áherslu á að allir auðlindastraumarnir séu nýttir.
-
13900
þúsund m³ af heitu vatni
-
184 MW
Uppsett afl
-
4.65 km
Dýpsta háhitahola í heimi
-
85 km
Heildardýpt allra háhitahola
-
54
Fjöldi háhitahola
Fréttir
25.09.2023
NASA búnaður prófaður hjá HS Orku
Á dögunum tóku auðlindasérfræðingar HS Orku á móti hópi breskra og bandarískra vísindamanna sem vinna að því að þróa gas- og hitaskynjara fyrir Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, til notkunar á yfirborði Venus.
18.09.2023
Samið við Ístak um stækkun í Svartsengi
HS Orka og Ístak hafa undirritað samning um byggingu mannvirkja í tengslum við stækkun og endurbætur orkuversins í Svartsengi.
14.09.2023
Starfsauglýsing - Rafmagn, viðhald og rekstur
Ef þú vilt ganga til liðs við fjölbreyttan og skemmtilegan hóp og býrð yfir ríkri öryggisvitund, þekkingu, reynslu og áhuga þá hvetjum við þig eindregið til að sækja um.
01.09.2023
HS Orka kaupir Fjarðarárvirkjanir
HS Orka hf. hefur samið við Kjöl fjárfestingarfélag ehf. um kaup á félaginu Íslensk Orkuvirkjun Seyðisfirði ehf. Félagið á og rekur tvær vatnsaflsvirkjanir í Fjarðará í Seyðisfirði og er uppsett afl þeirra samtals 9.8 MW. Kaupin tryggja HS Orku og viðskiptavinum fyrirtækisins á almennum markaði aðgang að raforku á álagstoppum