Leiðandi í framleiðslu á endurnýjanlegri orku í 45 ár
Nýsköpun og frjó hugsun hefur ætíð verið grunnurinn í starfsemi fyrirtækisins og er grunnurinn að Auðlindagarðinum, þar sem við leggjum áherslu á að allir auðlindastraumarnir séu nýttir.
-
13900
þúsund m³ af heitu vatni
-
184 MW
Uppsett afl
-
4.65 km
Dýpsta háhitahola í heimi
-
85 km
Heildardýpt allra háhitahola
-
54
Fjöldi háhitahola
Fréttir
20.12.2022
HS Orka eykur framleiðslugetu í Svartsengi um 22 MW
HS Orka hefur hafið vinnu við stækkun orkuversins í Svartsengi. Eftir stækkun mun framleiðslugeta orkuversins verða 85 MW.
15.11.2022
HS Orka og Sæbýli undirrita viljayfirlýsingu um sæeyrnaeldi (e. Abalone) í Auðlindagarði HS Orku
HS Orka og Sæbýli rekstur ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um sæeyrnaeldi í Auðlindagarði HS Orku.
13.10.2022
Jafnrétti er ákvörðun
Ráðstefna Jafnræðisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis Félags kvenna í atvinnulífinu var haldin 12. október síðastliðin. HS Orka var eitt af 76 viðurkenningarhöfum og erum við afskaplega stolt af þeim árangri.
20.09.2022
Virkjunin í Svartsengi verðlaunuð
Nú á dögunum hlaut HS Orka verðlaun fyrir orkuverið í Svartsengi.