Orkuverin okkar
HS Orka á og rekur fjórar virkjanir, tvær jarðvarmavirkjanir á Reykjanesskaganum og tvær vatnsaflsvirkjanir - önnur á Suðurlandi og hin á Austurlandi. Fleiri virkjunarkostir víða um land eru til skoðunar hjá fyrirtækinu og er þróun þeirra komin mislangt á veg.
Verkefnin okkar
Við vinnum af ábyrgð að metnaðarfullum þróunarverkefnum og leitum stöðugt leiða til að gera betur í starfsemi okkar og nýtingu auðlindanna sem okkur er treyst fyrir.

HS Orka í hnotskurn
HS Orka er þriðja stærsta orkufyrirtækið á Íslandi. Fyrirtækið hefur hálfrar aldar reynslu af vinnslu endurnýjanlegrar orku. Það rekur tvö jarðvarmaver, Svartsengi og Reykjanesvirkjun, og tvær vatnsaflsvirkjanir, Brúarvirkjun og Fjarðarárvirkjanir.

Útgefið efni
Hér er hægt að nálgast ýmsar hagnýtar upplýsingar, svo sem ársreikninga HS Orku og skýrslur sem fyrirtækið hefur gefið út.
Fréttir
Almennar fréttir
07.02.2025
HS Orka hlýtur UT-verðlaunin
Sjálfvirkt eldgosaviðvörunarkerfi, sem auðlindastýring HS Orku hefur þróað, hlaut í dag UT-verðlaun Skýs í flokki stafrænnar opinberrar þj...
Lesa nánar
03.02.2025
Forseti Íslands heiðrar HS Orku á hálfrar aldarafmæli
Forseti Íslands, frú Halla Tómasdóttir, var heiðursgestur í hófi kvenna hjá HS Orku sem haldið var síðastliðinn fimmtudag í tilefni af fim...
Lesa nánar
02.02.2025
Eldgosaviðvörunarkerfið tilnefnt til UT-verðlauna
Sjálfvirkt eldgosaviðvörunarkerfi, sem auðlindastýring HS Orku hefur þróað, er tilnefnt til UT-verðlauna Ský í ár. Viðvörunarkerfið er fyr...
Lesa nánar