Leiðandi í framleiðslu á endurnýjanlegri orku í 45 ár
Nýsköpun og frjó hugsun hefur ætíð verið grunnurinn í starfsemi fyrirtækisins og er grunnurinn að Auðlindagarðinum, þar sem við leggjum áherslu á að allir auðlindastraumarnir séu nýttir.
-
13900
þúsund m³ af heitu vatni
-
184 MW
Uppsett afl
-
4.65 km
Dýpsta háhitahola í heimi
-
85 km
Heildardýpt allra háhitahola
-
54
Fjöldi háhitahola
Fréttir
12.04.2022
Sjálfbærniskýrsla HS Orku 2021
HS Orka hefur í fyrsta sinn gefið út sjálfbærnisskýrslu um frammistöðu fyrirtækisins á sviði umhverfis-, samfélags- og stjórnarhátta fyrir árið 2021 og er hún unnin í samræmi við GRI staðalinn (Global Reporting Initiative).
31.03.2022
Undirritun viljayfirlýsingar um hagkvæmniathugun á framleiðslu tilbúins áburðar innanlands
Skoða á innlenda framleiðslu áburðar með grænni orku sem minnka myndi kolefnisspor í íslenskum landbúnaði
20.10.2021
Hyggjast fjárfesta 15 milljörðum í metanól-framleiðslu á Reykjanesi
Hydrogen Ventures Limited (H2V), alþjóðlegt orkufyrirtæki, hyggur á umfangsmikla framleiðslu vetnis hér á landi sem verður nýtt við framleiðslu metanóls. Metanól-framleiðslan verður að fullu umhverfisvæn en fyrirhugað er að verksmiðja H2V rísi í Auðlindagarðinum á Reykjanesi, í nágrenni við annað af tveimur raforkuverum HS Orku.
15.06.2021
Nýtt landeldi í Auðlindagarðinum
Eftirfarandi fréttatilkynning um málið var send út frá Samherja þriðjudaginn 15. júní.