Fara á efnissvæði

Leiðandi í framleiðslu á endurnýjanlegri orku í 45 ár

Nýsköpun og frjó hugsun hefur ætíð verið grunnurinn í starfsemi fyrirtækisins og er undirstaða Auðlindagarðsins, þar sem við leggjum áherslu á að allir auðlindastraumarnir séu nýttir.

 • 13900

  þúsund m³ af heitu vatni

 • 184 MW

  Uppsett afl

 • 4.65 km

  Dýpsta háhitahola í heimi

 • 85 km

  Heildardýpt allra háhitahola

 • 54

  Fjöldi háhitahola