Chat with us, powered by LiveChat Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Orkuverin okkar

HS Orka á og rekur fjórar virkjanir, tvær jarðvarmavirkjanir á Reykjanesskaganum og tvær vatnsaflsvirkjanir - önnur  á Suðurlandi og hin á Austurlandi. Fleiri virkjunarkostir víða um land eru til skoðunar hjá fyrirtækinu og er þróun þeirra komin mislangt á veg.

Svartsengi 1

HS Orka í hnotskurn

HS Orka er þriðja stærsta orkufyrirtækið á Íslandi. Fyrirtækið hefur hálfrar aldar reynslu af vinnslu endurnýjanlegrar orku. Það rekur tvö jarðvarmaver, Svartsengi og Reykjanesvirkjun, og tvær vatnsaflsvirkjanir, Brúarvirkjun og Fjarðarárvirkjanir.

GFR 0325

Útgefið efni

Hér er hægt að nálgast ýmsar hagnýtar upplýsingar, svo sem ársreikninga HS Orku og skýrslur sem fyrirtækið hefur gefið út.

Rífandi gangur í framkvæmdum í Svartsengi Hsorka 8

06.12.2024

Rífandi gangur í framkvæmdum í Svartsengi

Þótt náttúruöflin á Reykjanesi hafi boðið upp á ýmsar áskoranir á árinu sem senn er á enda hafa framkvæmdir við stækkun og endurbætur jarð...

Lesa nánar
Raforkuframleiðsla í Svartsengi hafin á ný Stjornstod 29.11.24. 2

29.11.2024

Raforkuframleiðsla í Svartsengi hafin á ný

Svartsengislína, háspennulína Landsnets sem liggur frá orkuverinu í Svartsengi að Suðurnesjalínu, var spennusett síðdegis í dag eftir að h...

Lesa nánar
Vel hefur gengið að verja innviði í Svartsengi Njardvikuraed Prufa

23.11.2024

Vel hefur gengið að verja innviði í Svartsengi

Dregið hefur úr hraunflæði úr Sundhnúksgígum síðasta sólarhringinn og framleiðsla á heitu og köldu vatni í orkuverinu í Svartsengi hefur g...

Lesa nánar