Leiðandi í framleiðslu á endurnýjanlegri orku í 45 ár
Nýsköpun og frjó hugsun hefur ætíð verið grunnurinn í starfsemi fyrirtækisins og er grunnurinn að Auðlindagarðinum, þar sem við leggjum áherslu á að allir auðlindastraumarnir séu nýttir.
-
13900
þúsund m³ af heitu vatni
-
184 MW
Uppsett afl
-
4.65 km
Dýpsta háhitahola í heimi
-
85 km
Heildardýpt allra háhitahola
-
54
Fjöldi háhitahola
Fréttir
07.06.2023
Stærsti hraðhleðslugarður landsins tekinn í notkun
Stærsti hraðhleðslugarður landsins var formlega tekinn í notkun síðdegis í gær en hann er staðsettur við Aðaltorg í Reykjanesbæ, steinsnar frá Keflavíkurflugvelli.
24.05.2023
HS Orka með í þróun þörungafóðurs fyrir mjólkurkýr sem draga á úr losun gróðurhúsalofttegunda
Einn af mörgum samstarfsaðilum CircleFeed verkefnisins er HS Orka sem skoðar að staðsetja verkefnið í Auðlindagarðinum þar sem verkefnið fellur vel að framtíðarhugmyndum um hringrásarhagkerfi innan Auðlindagarðsins.
23.05.2023
Úthlutað úr Samfélagssjóði HS Orku
Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði HS Orku en 70 umsóknir bárust í sjóðinn fyrir ýmis verðug verkefni.
11.05.2023
Stækkun Reykjanesvirkjunar formlega í rekstur
Stækkun Reykjanesvirkjunar, REY4, er nú formlega komin af framkvæmdastigi yfir í rekstur en rekstrarsvið HS Orku tók formlega við REY4 af tæknisviði fyrirtæksins í lok síðasta mánaðar.