Fyrirtæki


Við seljum rafmagn til fyrirtækja um land allt og leggjum ríka áherslu á ráðgjöf, góða þjónustu og hagkvæm verð. Öll raforka sem HS Orka selur til fyrirtækja að undanskilinni stóriðju er upprunavottuð sem græn, endurnýjanleg orka.

HS Orka hefur tólf sinnum á síðustu þrettán árum verið í efsta sæti í mælingum íslensku ánægjuvogarinnar á ánægju viðskiptavina á raforkusölumarkaði. Fyrirtækið styrkir og leggur menningar- og félagasamtökum lið auk þess að vera dyggur stuðningsaðili við íþróttalíf í landinu.

Smelltu hér til þess að fá tilboð í raforkukaupin.

Þjónustufulltrúar okkar veita allar frekari upplýsingar í síma 520-9300