Chat with us, powered by LiveChat Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 09-16

Lesa nánar
GFR 0325

Rafmagn

Kalt vatn

Heitt vatn

Gufa

CO2

Jarðhitavatn

Svartsengi

Staðsetning orkuversins dregur nafn sitt af áningarstað hestamanna til forna, en það er svæðið austan núverandi Grindavíkurvegar gengt orkuverinu. Sjálft orkuverið stendur á hrauni sem rann árið 1226 sem heitir Illahraun.

Lesa nánar
Lesa nánar
Reykjanesvirkjun

Rafmagn

Gufa

CO2

Reykjanesvirkjun

Raforkuframleiðsla í Reykjanesvirkjun hófst árið 2006 með gangsetningu tveggja véla sem framleiddu samtals um 100 MW. Þriðju vélinni var bætt við árið 2023 og jók hún afkastagetu virkjunarinnar um 30 MW. Reykjanesvirkjun sér einnig nærliggjandi fyrirtækjum í Auðlindagarði HS Orku fyrir varma en um 100 MW iðnvarmaveita er starfrækt í virkjuninni.

Lesa nánar
Lesa nánar
Hsorka Geysir 0041

Rafmagn

Brúarvirkjun

Virkjunin var gangsett árið 2020 og er hún fyrsta vatnsaflsvirkjunin í eigu og rekstri HS Orku. Afkastageta hennar er 9,9 MW. Brúarvirkjun er rennslisvirkjun sem er beintengd við dreifinetið í Bláskógabyggð og nágrenni og hefur virkjunin þannig haft jákvæð áhrif á afhendingaröryggi raforku fyrir byggð á svæðinu. 

Lesa nánar
Lesa nánar
Hsorka Fjardara 0151 (1)

Rafmagn

Fjarðarárvirkjanir

HS Orka á og rekur tvær vatnsaflsvirkjanir í Fjarðará í Seyðisfirði og er uppsett afl þeirra samtals 9.8 MW. Fjarðarárvirkjanir voru gangsettar árið 2009. Virkjanirnar eru tvær, Bjólfsvirkjun og Gúlsvirkjun.

Lesa nánar