Chat with us, powered by LiveChat Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 09-16

Við þjónum þér

Þú hefur samband og við finnum lausnir sem henta fyrir heimilið og rafbílinn. 

Einföld og þægileg uppsetning

Við getum ráðlagt þér hvernig er best að setja upp hleðslustöð á bílaplaninu þínu.

Verð frá 2490 kr. á mánuði

Þú greiðir aðeins mánaðarlega áskrift af hleðslustöðinni til viðbótar raforkunotkun heimilisins. 

Hlaða og njóta

Við sjáum um allt viðhald og rekstur. Við erum hér til að þjóna þér á meðan þú hleður áhyggjulaust. 

Njóttu þess að hlaða bílinn heima

Með hleðsluáskrift þurfa viðskiptavinir ekki að leggja út fyrir hleðslustöð heldur borgar þú þæginlegar mánaðargreiðslur. Gera þarf ráð fyrir kostnaði vegna uppsetningar á grunnneti, sem tekur mið af aðstæðum á hverjum stað. 

  • Með hleðsluáskrift ert þú alltaf með hleðslustöð sem er búin nýjustu tækni og uppfyllir ströngustu öryggiskröfur. 

  • Reglulegar mánaðargreiðslur bjóða þér upp á nútímalega hleðslustöð heim til þín.

  • Hagstæð kjör fyrir viðskiptavini, þú borgar sama verð fyrir rafbílinn og til heimilisnota. 

Verðskrá fyrir hleðsluáskrift

Viðskiptavinir í Hleðsluáskrift fá sérkjör á raforkuverði HS Orku. Til viðbótar við mánaðarlega áskrift greiða viðskiptavinir fyrir raforkunotkun heimilisins. 

Almennt verð

með vsk.

22 kW Hleðslustöð

2490 kr.

22 kW Snjallstöð

4990 kr.

Við sjáum um allt ferlið fyrir þig

Hafðu samband og við aðstoðum þig við að velja lausnir sem henta þér. 

5O5a6206 Vef (2)