Starfsemi - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Orkuverin okkar

HS Orka á og rekur fjórar virkjanir, tvær jarðvarmavirkjanir á Reykjanesskaganum og tvær vatnsaflsvirkjanir - önnur  á Suðurlandi og hin á Austurlandi. Fleiri virkjunarkostir víða um land eru til skoðunar hjá fyrirtækinu og er þróun þeirra komin mislangt á veg.

Svartsengi 1

HS Orka í hnotskurn

HS Orka er þriðja stærsta orkufyrirtækið á Íslandi. Fyrirtækið hefur hálfrar aldar reynslu af vinnslu endurnýjanlegrar orku. Það rekur tvö jarðvarmaver, Svartsengi og Reykjanesvirkjun, og tvær vatnsaflsvirkjanir, Brúarvirkjun og Fjarðarárvirkjanir.

GFR 0325

Útgefið efni

Hér er hægt að nálgast ýmsar hagnýtar upplýsingar, svo sem ársreikninga HS Orku og skýrslur sem fyrirtækið hefur gefið út.

Ísland leiðarljós í jarðhitavæðingu Evrópu M7a7r9la

23.10.2025

Ísland leiðarljós í jarðhitavæðingu Evrópu

Í liðinni viku sóttu fulltrúar HS Orku ásamt fulltrúum annarra íslenskra orkufyrirtækja viðburðinn Our Climate Future (OCF) sem fram fór í...

Lesa nánar
Við erum í jafnvægi Jafnvaegisvogin 2025 Mynd Silla Páls

10.10.2025

Við erum í jafnvægi

HS Orka er eitt 90 íslenskra fyrirtækja sem í gær hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar fyrir árið 2025.

Lesa nánar
Opið fyrir umsóknir í Samfélagssjóð HS Orku (1) GFR 0154

01.10.2025

Opið fyrir umsóknir í Samfélagssjóð HS Orku (1)

Samfélagssjóður HS Orku hefur það að markmiði að styðja við samfélagslega jákvæð verkefni einstaklinga eða hópa. Styrkir úr sjóðnum eru ve...

Lesa nánar