Starfsemi - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Orkuverin okkar

HS Orka á og rekur fjórar virkjanir, tvær jarðvarmavirkjanir á Reykjanesskaganum og tvær vatnsaflsvirkjanir - önnur  á Suðurlandi og hin á Austurlandi. Fleiri virkjunarkostir víða um land eru til skoðunar hjá fyrirtækinu og er þróun þeirra komin mislangt á veg.

Svartsengi 1

HS Orka í hnotskurn

HS Orka er þriðja stærsta orkufyrirtækið á Íslandi. Fyrirtækið hefur hálfrar aldar reynslu af vinnslu endurnýjanlegrar orku. Það rekur tvö jarðvarmaver, Svartsengi og Reykjanesvirkjun, og tvær vatnsaflsvirkjanir, Brúarvirkjun og Fjarðarárvirkjanir.

GFR 0325

Útgefið efni

Hér er hægt að nálgast ýmsar hagnýtar upplýsingar, svo sem ársreikninga HS Orku og skýrslur sem fyrirtækið hefur gefið út.

Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi Svartsengi Súmm

16.07.2025

Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi

Eldgos hófst á Sundhnúksgígaröðinni skömmu fyrir klukkan fjögur í nótt. Eldgosið hefur engin áhrif haft á starfsemi orkuversins í Svartsen...

Lesa nánar
Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun KR10 Rannsóknarborun Lokið Skýringarmynd

11.07.2025

Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun

Borun fyrstu rannsóknarborholunnar á jarðvarmasvæðinu við Sveifluháls í Krýsuvík er nú lokið og lofa fyrstu mælingar góðu. Jarðboranir hóf...

Lesa nánar
HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna 5O5a4360

27.06.2025

HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna

Í kjölfar dóms Hæstaréttar Íslands þar sem innmötunargjald Landsnets var dæmt ólöglegt, hefur HS Orka ákveðið að endurgreiða viðskiptavinu...

Lesa nánar