



Rafmagn til heimila og fyrirtækja um land allt
Þú getur skráð þig í viðskipti hvenær sem er.
Það er einfalt og fljótlegt ferli.

Hleðsluáskrift
Leigðu hleðslustöð frá 2.490 kr. á mánuði
Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á leigu á hleðslustöð gegn vægu mánaðargjaldi, hvort sem þú býrð í sérbýli eða fjölbýli.

Sjálfbærni
Græn vottuð raforka til heimila og fyrirtækja
Við seljum raforku til heimila um land allt og leggjum áherslu á hagkvæmt verð og persónulega þjónustu.
Auðlindagarður HS Orku
Samfélag án sóunar
Auðlindagarðurinn er einstakur á heimsvísu. Hann boðar nýja tíma, nýja hugsun og hvetur til enn frekari þróunar á aukinni og bættri nýtingu á því sem frá jarðvarmaverum kemur.

Fréttir
Skoða allar fréttir
22.04.2025
Er jarðvarmi blessun eða bölvun fyrir orkuskiptin?
Heitt vatn og raforka frá jarðvarmavirkjunum teljast endurnýjanleg og umhverfisvæn í samanburði við flesta aðra orkukosti. Rafeldsneyti (R...
Lesa nánar
18.04.2025
Rannsóknarborun hafin við Sveifluháls í Krýsuvík
Í dag hófst borun fyrstu djúpu rannsóknarborholunnar við Sveifluháls í Krýsuvík en borunin er hluti af jarðhitarannsóknum HS Orku á Krýsuv...
Lesa nánar
02.04.2025
Opnað fyrir umsóknir í Samfélagssjóð HS Orku
Samfélagssjóður HS Orku hefur það að markmiði að styðja við samfélagslega jákvæð verkefni og eru styrkir veittir úr sjóðnum tvisvar sinnum...
Lesa nánar