Fréttir

12.05.2025
Sjálfbærnisskýrsla HS Orku 2024 komin út
HS Orka hefur gefið út sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2024. Í skýrslunni er að finna greinargóðar upplýsingar um ófjárhagslega þætti í rekst...
Lesa nánar
06.05.2025
Sæbýli kemur með sæeyru í Auðlindagarð HS Orku
Sæbýli hf., frumkvöðull í ræktun og framleiðslu sæeyrna (e. abalone), vinnur nú að undirbúningi nýrrar áframeldisstöðvar í Auðlindagarði H...
Lesa nánar
02.05.2025
Rekstur HS Orku traustur en fjármagnsliðir setja mark sitt á afkomuna
Rekstur HS Orku gekk vel á árinu 2024 og var afkoma fyrir fjármagnsliði ásættanleg þrátt fyrir ítrekuð eldsumbrot en alls gaus sex sinnum ...
Lesa nánar
22.04.2025
Er jarðvarmi blessun eða bölvun fyrir orkuskiptin?
Heitt vatn og raforka frá jarðvarmavirkjunum teljast endurnýjanleg og umhverfisvæn í samanburði við flesta aðra orkukosti. Rafeldsneyti (R...
Lesa nánar
18.04.2025
Rannsóknarborun hafin við Sveifluháls í Krýsuvík
Í dag hófst borun fyrstu djúpu rannsóknarborholunnar við Sveifluháls í Krýsuvík en borunin er hluti af jarðhitarannsóknum HS Orku á Krýsuv...
Lesa nánar
02.04.2025
Opnað fyrir umsóknir í Samfélagssjóð HS Orku
Samfélagssjóður HS Orku hefur það að markmiði að styðja við samfélagslega jákvæð verkefni og eru styrkir veittir úr sjóðnum tvisvar sinnum...
Lesa nánar
01.04.2025
Gýs í áttunda sinn á Sundhnúksgígaröðinni
Eldgos er hafið á Sundhnúksgígaröðinni og er það áttunda eldgosið á gígaröðinni frá því desember 2023.
Lesa nánar
27.03.2025
HS Orka með gullvottun í sjálfbærnimati EcoVadis
HS Orka hefur í fyrsta sinn gengið í gegnum heildstætt sjálfbærnimat EcoVadis, sem er leiðandi fyrirtæki á alþjóðavettvangi í úttektum á f...
Lesa nánar
25.03.2025
Vel sótt afmælismálþing
Á annað hundrað manns sátu málþingið Horft til framtíðar með HS Orku, sem haldið var á Sjálandi í Garðabæ síðastliðinn föstudag.
Lesa nánar
14.03.2025
Orkumarkaðurinn Elma hefur göngu sína
Elma, fyrsti rafræni, skipulagði næsta-dags orkumarkaður hér á landi, tók til starfa um miðja vikuna þegar fyrsta útboð markaðarins fór fr...
Lesa nánar
04.03.2025
Skráning á afmælismálþing
Í tilefni af því að um síðustu áramót voru 50 ár liðin frá stofnun Hitaveitu Suðurnesja, forvera HS Orku, efnir HS Orka til veglegs málþin...
Lesa nánar
07.02.2025
HS Orka hlýtur UT-verðlaunin
Sjálfvirkt eldgosaviðvörunarkerfi, sem auðlindastýring HS Orku hefur þróað, hlaut í dag UT-verðlaun Skýs í flokki stafrænnar opinberrar þj...
Lesa nánar