Virkjunin í Svartsengi verðlaunuð - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Virkjunin í Svartsengi verðlaunuð

DJI 0309

Tímaritið POWER gefur út árleg verðlaun sem heiðra fyrirtæki í raforkuframleiðslu. Tilnefningar til verðlaunanna koma ýmist frá raforkuframleiðendum, verktökum eða rekstraraðilum sem starfa í iðnaðinum en endanlega sker ritstjórn POWER úr um sigurvegara. Nú á dögunum hlaut HS Orka verðlaun fyrir orkuverið í Svartsengi. En Svartsengi er talið einstaklega mikilvæg stoð fyrir bæði nærumhverfi sitt og Ísland í heild sinni, sérstaklega þegar litið er til þess að þar á Auðlindagarðurinn sinn uppruna.  Orkuverið í Svartsengi og Auðlindagarður HS Orku eru einstök á heimsvísu og talin verðugur viðtakandi POWER Top Plant verðlaunanna fyrir endurnýjanlega orku. 

Til að lesa greinina í heild sinni smellið hér 

Fréttir

Skoða allar fréttir
Undirbúningur Hvalárvirkjunar hlýtur alþjóðlega gullvottun Dji 0031

19.01.2026

Undirbúningur Hvalárvirkjunar hlýtur alþjóðlega gullvottun

Lesa nánar
Opið fyrir umsóknir í Rannsóknasjóðinn With Person Dsc0594

15.01.2026

Opið fyrir umsóknir í Rannsóknasjóðinn

Lesa nánar
Jón Ásgeirsson tekur við nýrri ráðuneytisskrifstofu orkumála Hsorka Jon Bk214931

06.01.2026

Jón Ásgeirsson tekur við nýrri ráðuneytisskrifstofu orkumála

Lesa nánar
Áramótakveðja Proof Point Post 01 (1)

31.12.2025

Áramótakveðja

Lesa nánar
Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land Fjoelskylda Aðalsteins Eirikssonar

17.12.2025

Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land

Lesa nánar
HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun Fjarðarárvirkjanir BK

10.12.2025

HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun

Lesa nánar
HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu Untitled (Instagram Post (45)) (2)

09.12.2025

HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu

Lesa nánar
HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar Screenshot 2025 12 10 141605

09.12.2025

HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar

Lesa nánar
Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum B93A7925

05.12.2025

Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum

Lesa nánar