„Við vorum eins vel undirbúin og við gátum verið.“ - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

„Við vorum eins vel undirbúin og við gátum verið.“

Vikurfrettir

Síðustu fjórir mánuðir fara svo sannarlega í sögubækur HS Orku sem fordæmalausir tímar í rekstri fyrirtækisins. En þrátt fyrir allan hamaganginn í náttúrunni á Suðurnesjum, sem í reynd nær þrjú ár aftur í tímann, hefur starfsemi orkuveranna á Reykjanesi gengið eðlilega fyrir sig allan þann tíma, enda allt kapp verið lagt á að halda rekstri þeirra órofnum.

Tómas Már Sigurðsson, forstjóri, settist nýverið niður með Páli Ketilssyni, fréttamanni Víkurfrétta, í hlaðvarpsþættinum Suðurnesjamagasín. Þar ræddu þeir meðal annars viðbúnaðinn við náttúruvánni, gagnrýnina á eignarhald fyrirtækisins og arðgreiðslur og hugmyndir um þjóðarbrennslu á Suðurnesjum. Tómas horfir bjartsýnn fram á veginn, fyrirtækið er í góðum vexti og mannað öflugu starfsfólki, sem hefur svo sannarlega lyft grettistaki á síðustu vikum við afar krefjandi kringumstæður.

Sjá má viðtalið í heild sinni hér 

Fréttir

Skoða allar fréttir
HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun Fjarðarárvirkjanir BK

10.12.2025

HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun

Lesa nánar
HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu Untitled (Instagram Post (45)) (2)

09.12.2025

HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu

Lesa nánar
HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar Screenshot 2025 12 10 141605

09.12.2025

HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar

Lesa nánar
Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum B93A7925

05.12.2025

Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum

Lesa nánar
Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi Svartsengi November 2025 425 Hdr Copy

01.12.2025

Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi

Lesa nánar
Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi Svartsengi Súmm

16.07.2025

Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi

Lesa nánar
Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun KR10 Rannsóknarborun Lokið Skýringarmynd

11.07.2025

Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun

Lesa nánar
HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna 5O5a4360

27.06.2025

HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna

Lesa nánar
Rafmagn á 0 krónur að næturlagi 5O5A5904 VEF

18.06.2025

Rafmagn á 0 krónur að næturlagi

Lesa nánar