Við erum bæði framúrskarandi og til fyrirmyndar 2024 - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Við erum bæði framúrskarandi og til fyrirmyndar 2024

Screenshot 2024 11 12 101342

HS Orka er stolt af því að hafa nú á haustmánuðum hlotið tvær viðurkenningar veittar fyrirtækjum sem skara fram úr í rekstri hér á landi og uppfylla ýmis viðmið sem einkenna vel rekin fyrirtæki.

Fyrri viðurkenninguna, Framúrskarandi fyrirtæki í rekstri, veita Viðskiptablaðið og Keldan þeim fyrirtækjum sem sýna m.a. jákvæða afkomu, eru með tekjur umfram 45 milljónir króna og eignir umfram 80 milljónir króna auk þess sem eiginfjárhlutfall þarf að hafa verið umfram 20%.

Seinni viðurkenningin, Framúrskarandi fyrirtæki, er veitt af Creditinfo en vottunina hljóta fyrirtæki sem uppfylla skilyrði um góðan rekstur og stuðla að bættu viðskiptaumhverfi. Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera stöðug fyrirtæki sem byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag allra í samfélaginu.

Screenshot 2024 11 12 103121

Fréttir

Skoða allar fréttir
Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land Fjoelskylda Aðalsteins Eirikssonar

17.12.2025

Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land

Lesa nánar
HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun Fjarðarárvirkjanir BK

10.12.2025

HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun

Lesa nánar
HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu Untitled (Instagram Post (45)) (2)

09.12.2025

HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu

Lesa nánar
HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar Screenshot 2025 12 10 141605

09.12.2025

HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar

Lesa nánar
Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum B93A7925

05.12.2025

Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum

Lesa nánar
Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi Svartsengi November 2025 425 Hdr Copy

01.12.2025

Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi

Lesa nánar
Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi Svartsengi Súmm

16.07.2025

Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi

Lesa nánar
Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun KR10 Rannsóknarborun Lokið Skýringarmynd

11.07.2025

Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun

Lesa nánar
HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna 5O5a4360

27.06.2025

HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna

Lesa nánar