Vel mætt á morgunverðarfund – upptaka aðgengileg - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Vel mætt á morgunverðarfund – upptaka aðgengileg

Tómas 2
Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku setur morgunverðarfundinn.

Umræðuefnið var nýting koltvísýrings frá jarðvarma í rafeldsneyti og þær stjórnsýslulegu hindranir sem standa í vegi fyrir nýtingunni sem stendur.

Hér má nálgast upptöku af fundinum: Er jarðvarmi blessun eða bölvun fyrir orkuskiptin?

Erindi fluttu Finnur Sveinsson, deildarstjóri sjálfbærni hjá HS Orku, Andri Stefánsson, prófessor í jarðefnafræði við Háskóla Íslands, Guy Bühler, Head of Power Plants and Green Gases, Axpo og Guðmundur Herbert Bjarnason, forstöðumaður á rekstrarsviði Eimskips. Fundarstjóri var Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir, yfirmaður rekstrar hjá Transition Labs, og fulltrúi í stjórn HS Orku.

 

Img 0259
Finnur Sveinsson
Img 0262
Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir
Img 0269
Andri Stefánsson
Img 0292
Herbert Bjarnason

Fréttir

Skoða allar fréttir
HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun Fjarðarárvirkjanir BK

10.12.2025

HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun

Lesa nánar
HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu Untitled (Instagram Post (45)) (2)

09.12.2025

HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu

Lesa nánar
HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar Screenshot 2025 12 10 141605

09.12.2025

HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar

Lesa nánar
Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum B93A7925

05.12.2025

Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum

Lesa nánar
Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi Svartsengi November 2025 425 Hdr Copy

01.12.2025

Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi

Lesa nánar
Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi Svartsengi Súmm

16.07.2025

Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi

Lesa nánar
Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun KR10 Rannsóknarborun Lokið Skýringarmynd

11.07.2025

Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun

Lesa nánar
HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna 5O5a4360

27.06.2025

HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna

Lesa nánar
Rafmagn á 0 krónur að næturlagi 5O5A5904 VEF

18.06.2025

Rafmagn á 0 krónur að næturlagi

Lesa nánar