Stefnumót við Reykjanesvirkjun í tilefni afmælis - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Stefnumót við Reykjanesvirkjun í tilefni afmælis

Reykjanesvirkjun Bk 1 (1)

Í tilefni af því að í ár verða fimmtíu ár liðin frá stofnun Hitaveitu Suðurnesja, forvera HS Orku, býður HS Orka íbúum Suðurnesja og gestum þeirra á stefnumót við Reykjanesvirkjun þriðjudaginn 1. október næstkomandi kl. 17:30.

Farið verður í stutta göngu um athafnasvæði HS Orku við Reykjanesvirkjun undir leiðsögn starfsfólks. Að göngunni lokinni verður boðið upp á léttan fróðleik og afmælishressingu inni á annarri hæð virkjunarinnar.

Gestir á öllum aldri eru hjartanlega velkomnir. Þar sem farið er að hausta bendum við gestum á að koma í hlýjum fatnaði og góðum skóm.

Hægt er að skrá sig á viðburðinn hér Stefnumót við Reykjanesvirkjun

Fréttir

Skoða allar fréttir
Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land Fjoelskylda Aðalsteins Eirikssonar

17.12.2025

Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land

Lesa nánar
HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun Fjarðarárvirkjanir BK

10.12.2025

HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun

Lesa nánar
HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu Untitled (Instagram Post (45)) (2)

09.12.2025

HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu

Lesa nánar
HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar Screenshot 2025 12 10 141605

09.12.2025

HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar

Lesa nánar
Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum B93A7925

05.12.2025

Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum

Lesa nánar
Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi Svartsengi November 2025 425 Hdr Copy

01.12.2025

Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi

Lesa nánar
Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi Svartsengi Súmm

16.07.2025

Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi

Lesa nánar
Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun KR10 Rannsóknarborun Lokið Skýringarmynd

11.07.2025

Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun

Lesa nánar
HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna 5O5a4360

27.06.2025

HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna

Lesa nánar