Sögusýning í tilefni af 50 ára afmæli HS Orku - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Sögusýning í tilefni af 50 ára afmæli HS Orku

Fimmtiuarafframforum

Af þessu tilefni býður HS Orka íbúum Reykjanesbæjar og öllum gestum Ljósanætur til afmælissögusýningar í Gryfjunni í Duus safnahúsum. Sýningin verður opin almenningi frá fimmtudeginum 5. september en áætlað er að hún standi síðan áfram til loka mánaðarins.

Sýningin ber yfirskriftina „50 ár af framförum“ og er hún framlag HS Orku til hátíðarinnar í ár. Á sýningunni, sem hönnuð er í samstarfi við íslenska sýningarhönnunarfyrirtækið Gagarín, er dregin upp mynd af einstakri frumkvöðlahugsun og framsýni, sem fylgt hafa fyrirtækinu í hálfa öld.

Sýningin er opin sem hér segir á Ljósanótt en að hátíðinni lokinni verður hún opin á almennum opnunartíma Duus safnahúsanna.

Afmælissögusýningin er fyrsti viðburðurinn af nokkrum sem HS Orka hyggst standa fyrir í tilefni af þessum tímamótum í sögu fyrirtækisins og verður nánar greint frá þeim síðar. 

Hér á vefsíðunni má nálgast stiklur úr sögu HS Orku allt fram á þennan dag en einnig má finna þar hlekk á ítarlegra ágrip af sögu Hitaveitu Suðurnesja sem haldið hefur verið til haga af HS Veitum.

 

Fréttir

Skoða allar fréttir
Undirbúningur Hvalárvirkjunar hlýtur alþjóðlega gullvottun Dji 0031

19.01.2026

Undirbúningur Hvalárvirkjunar hlýtur alþjóðlega gullvottun

Lesa nánar
Opið fyrir umsóknir í Rannsóknasjóðinn With Person Dsc0594

15.01.2026

Opið fyrir umsóknir í Rannsóknasjóðinn

Lesa nánar
Jón Ásgeirsson tekur við nýrri ráðuneytisskrifstofu orkumála Hsorka Jon Bk214931

06.01.2026

Jón Ásgeirsson tekur við nýrri ráðuneytisskrifstofu orkumála

Lesa nánar
Áramótakveðja Proof Point Post 01 (1)

31.12.2025

Áramótakveðja

Lesa nánar
Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land Fjoelskylda Aðalsteins Eirikssonar

17.12.2025

Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land

Lesa nánar
HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun Fjarðarárvirkjanir BK

10.12.2025

HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun

Lesa nánar
HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu Untitled (Instagram Post (45)) (2)

09.12.2025

HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu

Lesa nánar
HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar Screenshot 2025 12 10 141605

09.12.2025

HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar

Lesa nánar
Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum B93A7925

05.12.2025

Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum

Lesa nánar