Sjálfbærniskýrsla HS Orku 2023 - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Sjálfbærniskýrsla HS Orku 2023

Scover

Út er komin sjálfbærniskýrsla HS Orku fyrir árið 2023. Í skýrslunni er að finna greinargott yfirlit yfir starfsemina þar sem ljósi er varpað á fjölbreytt verkefni fyrirtækisins og áhrif þess á umhverfi, samfélag og efnahag. Skýrslan er unnin í samræmi við alþjóðlega staðla og stigið er stórt skref varðandi staðfestingu ytri aðila (KPMG ehf.) á efni skýrslunnar.  

Að gefnu tilefni er í skýrslunni sérstakt yfirlit yfir viðbragð og varnir HS Orku vegna aðsteðjandi náttúruvár og farið yfir samstarf við hag- og viðbragsaðila í þeim efnum. Jafnframt er ljósi varpað á verkefni á sviði auðlindastýringar, öryggis- og mannauðsmála, og grein gerð fyrir stöðu fyrirtækisins gagnvart flokkunarreglugerð Evrópusambandsins, svo eitthvað sé nefnt. 

Fréttir

Skoða allar fréttir
Áramótakveðja Proof Point Post 01 (1)

31.12.2025

Áramótakveðja

Lesa nánar
Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land Fjoelskylda Aðalsteins Eirikssonar

17.12.2025

Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land

Lesa nánar
HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun Fjarðarárvirkjanir BK

10.12.2025

HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun

Lesa nánar
HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu Untitled (Instagram Post (45)) (2)

09.12.2025

HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu

Lesa nánar
HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar Screenshot 2025 12 10 141605

09.12.2025

HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar

Lesa nánar
Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum B93A7925

05.12.2025

Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum

Lesa nánar
Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi Svartsengi November 2025 425 Hdr Copy

01.12.2025

Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi

Lesa nánar
Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi Svartsengi Súmm

16.07.2025

Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi

Lesa nánar
Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun KR10 Rannsóknarborun Lokið Skýringarmynd

11.07.2025

Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun

Lesa nánar