Rafmagn á 0 krónur að næturlagi - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Rafmagn á 0 krónur að næturlagi

5O5A5904 VEF

Í sumarlok tekur við 50% afsláttur af rafmagni á þessum sama tíma sólarhringsins. Markmiðið með tilboðsleiðinni er að hvetja til betri nýtingar raforkuinnviða og jafna rafmagnsnotkun betur yfir sólarhringinn.

Snjallmælar nauðsynlegir

Til að nýta sér þessa þjónustu þurfa viðskiptavinir okkar að vera með snjallmæli. Snjallmælavæðing er nú þegar langt komin á þjónustusvæði HS Veitna en það nærnær yfir Suðurnesin, Hafnarfjörð, Árborg, Vestmannaeyjar og hluta Garðabæjar. Þá er einnig mikil framvinda í snjallmælavæðingu hjá Veitum ohf., sem þjóna stórum hluta höfuðborgarsvæðisins og Akranesi.

Komið til móts við breyttar þarfir

Með þessari nýju þjónustuleið vill HS Orka koma til móts við breyttar þarfir heimila, sérstaklega í ljósi aukinnar rafmagnsnotkunar vegna fjölgunar rafbíla. Með einföldum hætti er hægt að stilla hleðslu rafbíla á næturtíma og þannig njóta hagstæðustu kjara sem í boði eru.

Fréttir

Skoða allar fréttir
Undirbúningur Hvalárvirkjunar hlýtur alþjóðlega gullvottun Dji 0031

19.01.2026

Undirbúningur Hvalárvirkjunar hlýtur alþjóðlega gullvottun

Lesa nánar
Opið fyrir umsóknir í Rannsóknasjóðinn With Person Dsc0594

15.01.2026

Opið fyrir umsóknir í Rannsóknasjóðinn

Lesa nánar
Jón Ásgeirsson tekur við nýrri ráðuneytisskrifstofu orkumála Hsorka Jon Bk214931

06.01.2026

Jón Ásgeirsson tekur við nýrri ráðuneytisskrifstofu orkumála

Lesa nánar
Áramótakveðja Proof Point Post 01 (1)

31.12.2025

Áramótakveðja

Lesa nánar
Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land Fjoelskylda Aðalsteins Eirikssonar

17.12.2025

Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land

Lesa nánar
HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun Fjarðarárvirkjanir BK

10.12.2025

HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun

Lesa nánar
HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu Untitled (Instagram Post (45)) (2)

09.12.2025

HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu

Lesa nánar
HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar Screenshot 2025 12 10 141605

09.12.2025

HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar

Lesa nánar
Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum B93A7925

05.12.2025

Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum

Lesa nánar