Opið fyrir umsóknir í Samfélagssjóð HS Orku - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Opið fyrir umsóknir í Samfélagssjóð HS Orku

Dji 0154 (1)

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Samfélagssjóð HS Orku og stefnt er að úthlutun úr sjóðnum um miðjan nóvember næstkomandi. Opið verður fyrir umsóknir á vefsíðu HS Orku til og með 31. október.

Styrkir eru veittir úr sjóðnum tvisvar á ári, að vori og að hausti, en sjóðurinn hefur það að markmiði að styðja við samfélagslega jákvæð verkefni einstaklinga eða hópa, einkum í nærumhverfi starfsstöðva HS Orku. Í vorúthlutun sjóðsins var styrkjum veitt til fimmtán verkefna og hlutu allar björgunarsveitir á Suðurnesjum sérstakan styrk úr sjóðnum.

Á vefsíðu Samfélagssjóðs HS Orku má finna upplýsingar um úthlutunarviðmið og þar má sækja um styrki með rafrænum hætti, sjá hér.

Fréttir

Skoða allar fréttir
Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land Fjoelskylda Aðalsteins Eirikssonar

17.12.2025

Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land

Lesa nánar
HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun Fjarðarárvirkjanir BK

10.12.2025

HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun

Lesa nánar
HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu Untitled (Instagram Post (45)) (2)

09.12.2025

HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu

Lesa nánar
HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar Screenshot 2025 12 10 141605

09.12.2025

HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar

Lesa nánar
Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum B93A7925

05.12.2025

Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum

Lesa nánar
Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi Svartsengi November 2025 425 Hdr Copy

01.12.2025

Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi

Lesa nánar
Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi Svartsengi Súmm

16.07.2025

Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi

Lesa nánar
Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun KR10 Rannsóknarborun Lokið Skýringarmynd

11.07.2025

Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun

Lesa nánar
HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna 5O5a4360

27.06.2025

HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna

Lesa nánar