Njarðvíkuræðin tilbúin undir næsta gos - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Njarðvíkuræðin tilbúin undir næsta gos

Microsoftteams Image 207 (1)

Ferging Njarðvíkuræðarinnar, heitavatnslagnarinnar sem liggur yfir nýtt hraun frá Svartsengi til Reykjanesbæjar, hefur gengið að óskum og er nú talið að hún sé nú nægilega vel varin ef hraun flæðir aftur í svipuðum farvegi og í eldgosinu 8. febrúar. Einnig er búið að fergja eldri hluta lagnarinnar, sem liggur norðan megin við hrauntunguna.

Unnið er að vörnum á Svartsengislínu, háspennulínu Landsnets, en lokið hefur verið við að verja háspennumöstur sem standa úti í hrauninu og tvö ný möstur hafa verið reist á háum undirstöðum, beggja vegna hrauntungunnar. Hugsanlega verður hægt að tengja línuna á fimmtudag en ákvörðun um það verður tekin síðar í dag því vera kann að skynsamlegra sé að bíða með tengingu þar til yfirvofandi gos er afstaðið.

Microsoftteams Image 203
Microsoftteams Image 204

Fréttir

Skoða allar fréttir
Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land Fjoelskylda Aðalsteins Eirikssonar

17.12.2025

Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land

Lesa nánar
HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun Fjarðarárvirkjanir BK

10.12.2025

HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun

Lesa nánar
HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu Untitled (Instagram Post (45)) (2)

09.12.2025

HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu

Lesa nánar
HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar Screenshot 2025 12 10 141605

09.12.2025

HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar

Lesa nánar
Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum B93A7925

05.12.2025

Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum

Lesa nánar
Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi Svartsengi November 2025 425 Hdr Copy

01.12.2025

Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi

Lesa nánar
Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi Svartsengi Súmm

16.07.2025

Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi

Lesa nánar
Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun KR10 Rannsóknarborun Lokið Skýringarmynd

11.07.2025

Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun

Lesa nánar
HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna 5O5a4360

27.06.2025

HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna

Lesa nánar