Jafnrétti er ákvörðun - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Jafnrétti er ákvörðun

A187f5b852ff1f1d8dcda7d4ccc423657a186db9

Jafnrétti er ákvörðun var yfirskrift stafrænnar ráðstefnu Jafnræðisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis Félags kvenna í atvinnulífinu sem haldin var 12. október síðastliðinn. Þar kynnti Eliza Reid viðurkenningarhafa jafnvægisvogarinnar. Þau fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir sem náð hafa að jafna kynjahlutfall í efsta lagi stjórnunnar hlutu viðurkenninguna á ráðstefnunni. HS Orka var eitt af 76 viðurkenningarhöfum og erum við afskaplega stolt af þeim árangri. HS Orka hefur lagt mikla áherslu á að jafna hlut kynjanna í sínum rekstri og hefur góður árangur náðst síðustu ár ekki síst í efstu lögum. Stjórn félagsins er með jafnt kynjahlutfall og yfirstjórn skipa 40% konur. Það er ákvörðun innan fyrirtækisins að halda áfram á þessari vegferð og tryggja að samsetning starfsmanna sé sem fjölbreyttust fyrirtækinu til heilla.

Fréttir

Skoða allar fréttir
Undirbúningur Hvalárvirkjunar hlýtur alþjóðlega gullvottun Dji 0031

19.01.2026

Undirbúningur Hvalárvirkjunar hlýtur alþjóðlega gullvottun

Lesa nánar
Opið fyrir umsóknir í Rannsóknasjóðinn With Person Dsc0594

15.01.2026

Opið fyrir umsóknir í Rannsóknasjóðinn

Lesa nánar
Jón Ásgeirsson tekur við nýrri ráðuneytisskrifstofu orkumála Hsorka Jon Bk214931

06.01.2026

Jón Ásgeirsson tekur við nýrri ráðuneytisskrifstofu orkumála

Lesa nánar
Áramótakveðja Proof Point Post 01 (1)

31.12.2025

Áramótakveðja

Lesa nánar
Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land Fjoelskylda Aðalsteins Eirikssonar

17.12.2025

Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land

Lesa nánar
HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun Fjarðarárvirkjanir BK

10.12.2025

HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun

Lesa nánar
HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu Untitled (Instagram Post (45)) (2)

09.12.2025

HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu

Lesa nánar
HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar Screenshot 2025 12 10 141605

09.12.2025

HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar

Lesa nánar
Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum B93A7925

05.12.2025

Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum

Lesa nánar