HS Orka hlýtur Jafnvægisvogina í þriðja sinn - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

HS Orka hlýtur Jafnvægisvogina í þriðja sinn

Jafnvaegisvogin 2024 Fka Silla Pa Ls Mirror Rose 002

HS Orka hlaut í gær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2024, sem afhent er þeim fyrirtækjum sem náð hafa að jafna hlutfall kynjanna í stjórnum sínum. Þetta er þriðja árið í röð sem HS Orka hlýtur viðurkenninguna en hlutfall kynja í stjórn fyrirtækisins er hnífjafnt. Í framkvæmdastjórn er hlutfallið einnig nokkuð jafnt, 43% konur og 57% karlar.

Alls hlutu 130 aðilar viðurkenninguna í gær og hafa þeir aldrei verið fleiri.

Það er Félag kvenna í atvinnurekstri (FKA) sem stendur að baki Jafnvægisvoginni, sem er hreyfiaflsverkefni sem heldur úti mælaborði þar sem haldið er utan um tölfræðilegar upplýsingar um jafnrétti. Auk FKA standa að verkefninu félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Creditinfo, Deloitte, Pipar\TBWA, Ríkisútvarpið, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjóvá.

Fréttir

Skoða allar fréttir
Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land Fjoelskylda Aðalsteins Eirikssonar

17.12.2025

Samfélagssjóður HS Orku styður verkefni víða um land

Lesa nánar
HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun Fjarðarárvirkjanir BK

10.12.2025

HS Orka sér um eyjarekstur á Seyðisfirði eftir bilun

Lesa nánar
HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu Untitled (Instagram Post (45)) (2)

09.12.2025

HS Orka hlýtur gullvottun EcoVadis á ný og er í hópi þeirra bestu

Lesa nánar
HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar Screenshot 2025 12 10 141605

09.12.2025

HS Orka og fiskimjölsverksmiðjurnar

Lesa nánar
Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum B93A7925

05.12.2025

Fullt hús í Svartsengi á fullveldisdeginum

Lesa nánar
Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi Svartsengi November 2025 425 Hdr Copy

01.12.2025

Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi

Lesa nánar
Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi Svartsengi Súmm

16.07.2025

Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi

Lesa nánar
Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun KR10 Rannsóknarborun Lokið Skýringarmynd

11.07.2025

Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun

Lesa nánar
HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna 5O5a4360

27.06.2025

HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna

Lesa nánar