Fullt hús á fullveldisdeginum í Svartsengi - HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Fullt hús á fullveldisdeginum í Svartsengi

B93A7925
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra ásamt Tómasi Má Sigurðssyni, forstjóra.
Arnar Valdimarsson

Það gladdi okkur mikið hve margir gestir höfðu tök á að gleðjast með okkur á mánudaginn var þegar við tókum formlega í notkun sjöunda orkuverið í Svartsengi.

Áður en eiginleg dagskrá hófst gafst gestum tækifæri til að skoða sig um í nýja orkuverinu en að því búnu tók við formlega dagskrá í Eldborg, höfuðstöðvunum okkar í Svartsengi. Þar fylgdust gestir m.a. með beinu streymi frá því þegar Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, afhjúpaði veglegan skjöld í tilefni dagsins ásamt Tómasi Má Sigurðssyni, forstjóra.

Af þessu tilefni var einnig frumsýnd heimildarmyndin "Í takti við náttúruna", eftir Baldvin Vernharðsson, en myndin varpar ljósi á þær aðstæður sem HS Orka hefur starfað í síðustu tvö ár í nábýli við náttúruöflin á Reykjanesi. Dagurinn var einnig nýttur til að kynna nýja ásýnd HS Orku en vinna við endurmörkun fyrirtækisins hefur staðið yfir um hríð.

Meðfylgjandi myndir voru teknir af Arnari Valdimarssyni, á þessum gleðidegi, sem verður lengi í minnum hafður hjá HS Orku.

Við þökkum öllum þeim sem glöddust með okkur á þessum stóru tímamótum í sögu HS Orku.

B93A7846
B93a7854
B93a7784
B93a7955
B93a7957
B93a7787
B93a7987
B93A8025
B93a8063
B93a8108
B93a8139
B93a8279
B93a8326
B93a8439
B93a8470
B93a7978
B93a8490
B93a8498

Fréttir

Skoða allar fréttir
Fullt hús á fullveldisdeginum í Svartsengi B93A7925

05.12.2025

Fullt hús á fullveldisdeginum í Svartsengi

Lesa nánar
Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi Svartsengi November 2025 425 Hdr Copy

01.12.2025

Sjöunda orkuverið gangsett í Svartsengi

Lesa nánar
Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi Svartsengi Súmm

16.07.2025

Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi

Lesa nánar
Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun KR10 Rannsóknarborun Lokið Skýringarmynd

11.07.2025

Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun

Lesa nánar
HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna 5O5a4360

27.06.2025

HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna

Lesa nánar
Rafmagn á 0 krónur að næturlagi 5O5A5904 VEF

18.06.2025

Rafmagn á 0 krónur að næturlagi

Lesa nánar
Samfélagssjóður HS Orku styrkir fjölbreytt verkefni IMG 0443

02.06.2025

Samfélagssjóður HS Orku styrkir fjölbreytt verkefni

Lesa nánar
Plokkuðu heilt tonn af rusli IMG 0580

30.05.2025

Plokkuðu heilt tonn af rusli

Lesa nánar
Vel mætt á morgunverðarfund – upptaka aðgengileg Tómas 2

16.05.2025

Vel mætt á morgunverðarfund – upptaka aðgengileg

Lesa nánar