Chat with us, powered by LiveChat Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 09-16

1422024 Adrian

Adrian Pike tók sæti í stjórn félagsins í júlí 2020. Hann er rafmagnsverkfræðingur og viðskiptafræðingur að mennt, búsettur í Bretlandi og býr að ríflega 30 ára reynslu á sviði orku- og veitumála. 

Adrian hóf feril sinn sem nemi í rafvirkjun hjá Scottish and Southern Energy og þar vann hann sig upp í framkvæmdastjórn félagsins. 

Árið 2010 stofnaði hann félagið Anesco Ltd. í samstarfi við fleiri aðila og gegndi starfi forstjóra félagsins til ársins 2016. 

Adrian er meðal stofnenda InstaVolt Ltd., sem á og rekur öflugasta hraðhleðslunet Bretlands fyrir rafbíla, og er hann stjórnarformaður félagsins. Hann er einnig stjórnarformaður Enviromena.