Fréttir

21.08.2025
Að gefnu tilefni
Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna yfirstandandi jarðhitarannsókna HS Orku við Sveifluháls á Krýsuvík...
Lesa nánar
18.08.2025
HSS sjálfbærnimat á undirbúningsstigi Hvalárvirkjunar í opnu umsagnarferli
Í dag hófst opið umsagnarferli á niðurstöðum HSS sjálfbærnimats, sem framkvæmt hefur verið á undirbúningsstigi Hvalárvirkjunar.
Lesa nánar
16.07.2025
Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi
Eldgos hófst á Sundhnúksgígaröðinni skömmu fyrir klukkan fjögur í nótt. Eldgosið hefur engin áhrif haft á starfsemi orkuversins í Svartsen...
Lesa nánar
11.07.2025
Mælingar við Sveifluháls lofa góðu eftir fyrstu borun
Borun fyrstu rannsóknarborholunnar á jarðvarmasvæðinu við Sveifluháls í Krýsuvík er nú lokið og lofa fyrstu mælingar góðu. Jarðboranir hóf...
Lesa nánar
27.06.2025
HS Orka endurgreiðir innmötunargjald til viðskiptavina sinna
Í kjölfar dóms Hæstaréttar Íslands þar sem innmötunargjald Landsnets var dæmt ólöglegt, hefur HS Orka ákveðið að endurgreiða viðskiptavinu...
Lesa nánar
18.06.2025
Rafmagn á 0 krónur að næturlagi
HS Orka hefur tekið upp nýja þjónustuleið sem býður viðskiptavinum upp á rafmagn á 0 krónur að næturlagi, milli klukkan 1:00 og 6:00, í jú...
Lesa nánar
02.06.2025
Samfélagssjóður HS Orku styrkir fjölbreytt verkefni
Úthlutað hefur verið úr Samfélagssjóði HS Orku og er það fjórða úthlutun sjóðsins frá því að hann var settur á laggirnar fyrir tveimur áru...
Lesa nánar
30.05.2025
Plokkuðu heilt tonn af rusli
Hinn árlegi Plokkdagur HS Orku fór fram í blíðveðri í Svartsengi um daginn og safnaðist hvorki meira né minna en heilt tonn af rusli á tve...
Lesa nánar
16.05.2025
Vel mætt á morgunverðarfund – upptaka aðgengileg
Um 90 gestir skráðu sig til leiks á morgunverðarfund sem HS Orka stóð fyrir á Reykjavík Natura á þriðjudag.
Lesa nánar
12.05.2025
Sjálfbærnisskýrsla HS Orku 2024 komin út
HS Orka hefur gefið út sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2024. Í skýrslunni er að finna greinargóðar upplýsingar um ófjárhagslega þætti í rekst...
Lesa nánar
06.05.2025
Sæbýli kemur með sæeyru í Auðlindagarð HS Orku
Sæbýli hf., frumkvöðull í ræktun og framleiðslu sæeyrna (e. abalone), vinnur nú að undirbúningi nýrrar áframeldisstöðvar í Auðlindagarði H...
Lesa nánar
02.05.2025
Rekstur HS Orku traustur en fjármagnsliðir setja mark sitt á afkomuna
Rekstur HS Orku gekk vel á árinu 2024 og var afkoma fyrir fjármagnsliði ásættanleg þrátt fyrir ítrekuð eldsumbrot en alls gaus sex sinnum ...
Lesa nánar