Næsta úthlutun úr sjóðnum fer fram í nóvember 2025 og er opið fyrir umsóknir á tímabilinu 1.-31. október 2025.
Á upplýsingasíðu Samfélagssjóðs HS Orku má finna nánari upplýsingar um úthlutunarviðmið og þar er jafnframt hægt að senda inn rafræna umsókn: