Chat with us, powered by LiveChat Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 09-16

Hsorka Kristinn BK212342

Kristinn Harðarson er iðnaðartæknifræðingur frá Tækniskóla Íslands með meistaragráðu í rekstrarverkfræði frá Tækniháskóla Danmerkur (DTU) ásamt meistaragráðu í viðskiptafræði (MBA) frá Háskóla Íslands. Hann kom til starfa sem framkvæmdastjóri framleiðslusviðs HS Orku í ársbyrjun 2021 en starfaði áður við stjórnun virkjanareksturs hjá ON Power. Þar áður starfaði hann í fjórtán ár hjá Alcoa Fjarðaráli, meðal annars sem framkvæmdastjóri álframleiðslu og framkvæmdastjóri fjárfestinga og framleiðsluþróunar. Einnig tók hann þátt í umbreytingu viðskiptaferla í höfuðstöðvum Alcoa Corporation í Pittsburgh í Bandaríkjunum.