HS Orka Fara á efnissvæði

Hvernig getum við aðstoðað?

Þjónustuver HS Orku er opið alla virka daga frá 8:30-15:30

Ábendingar vegna náttúruhamfara
Ábendingar vegna náttúruhamfara
Sjá nánar
5O5a4319 5O5a4382 Hs Orka1687 5O5a4568

Rafmagn til heimila og fyrirtækja um land allt

Þú getur skráð þig í viðskipti hvenær sem er.
Það er einfalt og fljótlegt ferli. 

491213882 1183508370133666 2273212173617908320 N

Starfsemi

Verkefni í þróun

Við vinnum af ábyrgð að metnaðarfullum þróunarverkefnum og leitum stöðugt leiða til að gera betur í starfsemi okkar og nýtingu auðlindanna sem okkur er treyst fyrir. 

5O5A6063

Hleðsluáskrift

Leigðu hleðslustöð frá 2.490 kr. á mánuði

Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á leigu á hleðslustöð gegn vægu mánaðargjaldi, hvort sem þú býrð í sérbýli eða fjölbýli. 

Auðlindagarður HS Orku

Samfélag án sóunar

Auðlindagarðurinn er einstakur á heimsvísu. Hann boðar nýja tíma, nýja hugsun og hvetur til enn frekari þróunar á aukinni og bættri nýtingu á því sem frá jarðvarmaverum kemur.

Screenshot 2023 07 27 At 13.22.35
Að gefnu tilefni Dsc2012

21.08.2025

Að gefnu tilefni

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna yfirstandandi jarðhitarannsókna HS Orku við Sveifluháls á Krýsuvík...

Lesa nánar
HSS sjálfbærnimat á undirbúningsstigi Hvalárvirkjunar í opnu umsagnarferli Mynd 1600X1200

18.08.2025

HSS sjálfbærnimat á undirbúningsstigi Hvalárvirkjunar í opnu umsagnarferli

Í dag hófst opið umsagnarferli á niðurstöðum HSS sjálfbærnimats, sem framkvæmt hefur verið á undirbúningsstigi Hvalárvirkjunar.

Lesa nánar
Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi Svartsengi Súmm

16.07.2025

Allt eðlilegt í rekstri orkuversins í Svartsengi

Eldgos hófst á Sundhnúksgígaröðinni skömmu fyrir klukkan fjögur í nótt. Eldgosið hefur engin áhrif haft á starfsemi orkuversins í Svartsen...

Lesa nánar