Störf og styrktarbeiðni

Störf í boði
Verkefnastjóri samfélagsábyrgðar
Hefur þú áhuga á samfélagslegri ábyrgð og Heimsmarkmiðunum? HS Orka leitar að verkefnastjóra samfélagslegrar ábyrgðar.
Sækja um starf
Almenn umsókn
Hjá HS Orku starfar fjölbreyttur hópur fólks sem hefur metnað, heiðarleika og framsýni að leiðarljósi í allri sinni vinnu. Hér getur þú lagt inn almenna umsókn ef þú hefur áhuga á að starfa hjá HS Orku.
Almenn umsókn

Styrktarbeiðni
Sækja um styrk
HS Orka styrkir margvísleg málefni ár hvert sem efla samfélagið og stuðla að jákvæðri samfélagsþróun. Vegna fjölda styrkbeiðna er því miður ekki hægt að verða við þeim öllum. Styrkjanefnd HS Orku yfirfer allar beiðnir mánaðarlega og tekur afstöðu til þeirra og er öllum svarað.
Umsókn