Fara á efnissvæði

Störf og styrkir

Almenn starfsumsókn

Hjá HS Orku starfar fjölbreyttur hópur fólks sem hefur metnað, heiðarleika og framsýni að leiðarljósi í allri sinni vinnu. Hér getur þú lagt inn almenna umsókn ef þú hefur áhuga á að starfa hjá HS Orku.

Rafmagn - Viðhald og rekstur

Ef þú vilt ganga til liðs við fjölbreyttan og skemmtilegan hóp og býrð yfir ríkri öryggisvitund, þekkingu, reynslu og áhuga þá hvetjum við þig eindregið til að sækja um.

Samfélagssjóður HS Orku

Samfélagssjóður HS Orku hefur það að markmiði að styðja við samfélagslega jákvæð verkefni einstaklinga eða hópa og eru styrkir veittir tvisvar sinnum á ári, 15. maí og 15. október.