Aftur í yfirlit
14.09.2023
Starfsauglýsing - Rafmagn, viðhald og rekstur

Ef þú vilt ganga til liðs við fjölbreyttan og skemmtilegan hóp og býrð yfir ríkri öryggisvitund, þekkingu, reynslu og áhuga þá hvetjum við þig eindregið til að sækja um.
HS Orka er framsækið og vaxandi fyrirtæki sem byggir á sjálfbærri orkunýtingu og nýsköpun. Við erum þriðji stærsti orkuframleiðandi landsins og framleiðum rafmagn í Svartsengi, Reykjanesvirkjun, Brúarvirkjun og Fjarðarárvirkjunum. Einnig seljum við heitt og kalt vatn til heimila og fyrirtækja.
Nánari upplýsingar veitir Petra Lind Einarsdóttir, mannauðsstjóri, petra@hsorka.is.
Hægt er að sækja um hér