Styrktarbeiðni


HS Orka styrkir margvísleg málefni ár hvert sem efla samfélagið og stuðla að jákvæðri samfélagsþróun. Vegna fjölda styrkbeiðna er því miður ekki hægt að verða við þeim öllum. Styrkjanefnd HS Orku yfirfer allar beiðnir mánaðarlega og tekur afstöðu til þeirra og er öllum svarað.

Við hvetjum umsækjendur að sækja um með góðum fyrirvara.


*
*
*
*
*
*
*
*
*