Störf í boði


Hjá HS Orku vinna  60 starfsmenn í krefjandi og fjölbreyttum verkefnum. Við leggjum mikla áherslu á liðsheild, jákvæðni og opin skoðanaskipti og vinnum með gildin okkar metnaður, heiðarleiki og framsýni að leiðarljósi. 

Við erum alltaf að leita að metnaðarfullu og góðu starfsfólki sem býr yfir ólíkri reynslu og þekkingu.

Smelltu hér til að sækja um starf.