Starfsaldursviðurkenningar


Starfsaldursviðurkenningar voru veittar hjá okkur á dögunum.

des.jpg

Hafsteinn Ólafsson rafvirki fékk viðurkenningu fyrir 40 ára starf en hann lét af störfum í lok september. Ómar Sigurðsson forðafræðingur og Jón Már Sverrisson vélfræðingur fengu viðurkenningu fyrir 10 ára starf.

Við sama tilefni fékk Albert Albertsson hugmyndasmiður blómvönd en hann varð 70 ára þann 30. desember sl.