Hlutur  HS Orku í Bláa Lóninu ekki seldur


Ekki verður af sölu á 30% hlut HS Orku í Bláa Lóninu í framhaldi af söluferli fyrr í sumar.  Nokkur áhugaverð tilboð bárust og var ákveðið að taka engu þeirra og þar með stöðva söluferlið.