Komdu í viðskipti


Með því að skila inn þessari beiðni hefur komist á samningur á milli þín og HS Orku um raforkusölu samkvæmt verðskrá og skilmálum HS Orku hf eins og þeir eru hverju sinni

  1. Skráið upplýsingar um greiðanda, tölvupóstfang og síma
  2. Ef um flutning er að ræða má finna upplýsingar um kennitölu mælistaðar í tölvupósti eða textaskilaboðum frá dreifiveitu
  3. Skráið inn athugasemdir og eða upplýsingar í reitinn "Athugasemdir"
  4. Veljið þann greiðslumáta sem hentar
  5. Hakið við samþykki um að veita HS Orku leyfi til að afla upplýsinga um orkunotkun
  6. Smellið á senda

*
*
*
*
*
*
*
Reikningur verða aðgengilegir á rafrænu yfirliti í heimabankanum Litið er svo á að fullnaðargreiðsla fyrsta reiknings sé endanleg staðfesting á samningi viðskiptavinar við HS Orku um raforkuviðskipti.
*