Stóra Sandvík


Stóra-Sandvíkursvæðið liggur að jarðhitasvæðinu á Reykjanesi. Stóra Sandvíkursvæðið hefur legið í útjaðri þeirra rannsókna sem gerðar hafa verið á háhitasvæðinu á Reykjanesi. Þannig hefur öðlast þó nokkur þekking á svæðinu.

HS Orka gerir ráð fyrir að nýta jarðvarma frá Stóru-Sandvík, norðan jarðhitasvæðisins á utanverðu Reykjanesi, fyrir jarðvarmavirkjun til framleiðslu á raforku og öðrum auðlindastraumum.


Helstu kennistærðir Stóra Sandvík Eining
Uppsett rafafl 50 MWe
Uppsett varmaafl <50 MWth
Raforka 410 GWst/ári
Nýtingartími 8200 klst/ári
Stærð jarðhitasvæðið 9 km2

Eignarhald: 

  • 100% HS Orka

Staða verkefnis:

  • Rammaáætlun - Nýtingarflokkur