Reykjanesvirkjun 4. áfangi


Framleiðsla orku frá Reykjanesvirkjun hófst í maí 2006 eftir prufukeyrslu og ýmsar prófanir. Vél 1 fór í rekstur um miðjan maí og vél 2 í lok maí. Virkjunin samanstendur af tveim háþrýstingsvélum með uppsettafl uppá samtals 100 MWe

Reykjanesvirkjun úti

Nú eru áform um að bæta nýtingu virkjunarinnar með því að bæta við nýrri lágþrýstings vél inná kerfið. Með þessari aðferð er gufa unnin úr pæklinum frá vinnsluholunum sem nýtist ekki í háþrýstingsvélunum. Þessi gufa er nýtt með lágþrýstingsvél sem mun skila um 22-30 MWe.Helstu kennistærðir Eining
Uppsett rafafl 22-30 MW e
Raforka 410 GWst/ári
Nýtingartími 8200 klst/ári
Stærð jarðhitasvæðis 9 km2

Eignarhald: 

  • 100% HS Orka

Staða verkefnis:

  • Rammaáætlun - Nýtingarflokkur
  • Grindarvíkurbær: Framkvæmdarleyfi