Verkefni


Raforkuþörf á Íslandi er um þessar mundir meiri en framleiðsla. Því er þörf á að afla meiri raforku til að anna þörfum samfélagsins.

HS Orka er með nokkra virkjunarkosti til skoðunar á Reykjanesskaganum. Einnig er fyrirtækið að skoða virkjunarkosti á öðrum stöðum á landinu. Þar er aðallega verið að horfa til nýtingu vatnsafls.

Allir virkjanakostir fara í gegnum ítarlegt undirbúningsferli og eru leyfisskildir. Þeir kostir sem eru til skoðunar eru komnir misjafnlega langt í undirbúnings- og leyfisferli.

Virkjunarkostir

Djúpborun (IDDP)

Drög að matsáætlun

Verkefni í vinnslu:

Brúarvirkjun (Kynningarvefur)