Language

Október

Klór og flúordælingu á neysluvatni hætt til reynslu

Klukkan 10 fimmtudaginn 12. október var klór og flúordælingu hætt inn á neysluvatnslögn á Keflavíkurflugvelli.

Fréttatilkynning

September

Tjörnin nýtt í ýmislegt.

Tjörnin litla með gosbrunninum okkar hér fyrir utan Brekkustíginn í Njarðvík hefur verið nýtt í ýmislegt í sumar eins og þessar myndir sýna.

Viðræður við varnarliðið

Nú í þessari viku hafa staðið yfir viðræður við varnarliðið um lok á samningi aðila frá 1981 um heitt vatn til bygginga varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli og víðar.

Rafmagnslaust í Hafnarfirði, á Álftanesi og hluta Garðabæjar

Rafmagn fór af í hluta Hafnarfjarðar, á Álftanesi og hluta Garðabæjar um kl. 14:30 í dag.

Rafmagn aftur komið á.

Rafmagn var aftur komið á í Hafnarfirði, Álftanesi og Garðabæ um kl. 15:10 í dag.

Umhverfisverðlaun Reykjanesbæjar

Þann 31. ágúst s.l. veitti Reykjanesbær umhverfisverðlaun bæjarins árið 2006 í nýjum kvikmyndasal Duushúsa.

Árshlutareikningur 30. júní 2006

Fréttatilkynning Hitaveitu Suðurnesja hf. vegna árshlutareiknings 30. júní 2006

Ágúst

Sumarferð starfsmanna HS

Dagana 30. ágúst 2006 til 21. september 2006 standa yfir sumarferðir starfsmanna Hitaveitu Suðurnesja

Fundir með varnarliðinu

Dagana 2. og 3. ágúst voru haldnir fundir í Norfolk USA milli fulltrúa HS hf og varnarliðsins

Gjaldskrárhækkun

Gjaldskrár Hitaveitu Suðurnesja hf hafa verið hækkaðar vegna hækkunar á vísitölu og hækkunar á flutningsgjaldi raforku til Landsnets

Júlí

Orkuver 6, Svartsengi – Skrifað undir samninga vegna byggingarmannvirkja.

Orkuver 6, Svartsengi – Skrifað undir samninga vegna byggingarmannvirkja.

Júní

Orkuverið Jörð - skrifað undir samninga.

Miðvikudaginn 28. júní 2006 var skrifað undir samninga vegna hönnunar og framleiðslu sýningarinnar Orkuverið Jörð.

Kynningaraðstaða við Reykjaesvirkjun

Kynningaraðstaða við Reykjanesvirkjun verður opinn um helgar fram til 13. ágúst frá kl. 12 til 17.

Samningar við varnarliðið

Eins og fram hefur komið í fréttum er uppi ágreiningur um túlkun samnings milli HS hf og Varnarliðsins um viðskipti með heita vatnið. Það er því rétt að gera stuttlega grein fyrir stöðu málsins eins og hún er í dag.

Heimsfrumsýning Benz GL í Eldborg

Þýski bílaframleiðandinn Mercedes Benz er þessa dagana að frumsýna nýja GL línu sína. Fjöldi erlendra blaðamanna kemur til Íslands að þessu tilefni þar sem nýja línan er kynnt fyrir þeim og síðan er farið í reynsluakstur.

Norðurál, HS og OR undirrita

Norðurál, dótturfélag Century Aluminum; Hitaveita Suðurnesja hf og Orkuveita Reykjavíkur undirrituðu í dag, fimmtudaginn 1. júní, viljayfirlýsingu um raforkusölu til fyrirhugaðs álvers Norðuráls í Helguvík.

Maí

Rafmagnstruflanir í Vestmannaeyjum

S.l. föstudag varð rafmagnslaust í Vestmannaeyjum kl. 19:36. Ástæða rafmagnsleysisins var bilun í spenni Landsnets á Landeyjarsandi og við það sló rafmagninu út.

Heimsókn frá Leikskólanum Álfasteinn

Krakkarnir sem eru að útskrifast úr leikskólanum Álfastein komu í heimsókn í Orkuverið í Svartsengi.

Trölladyngja - Myndir frá borun

Hér eru nokkrar myndir frá tilraunaborun í Trölladyngju.

Reykjanesvirkjun: Vél 1 byrjuð að afhenda orku.

Nú er lokið prófunum á vél 1 og hófst formleg afhending um miðnætti þ.e. kl. 00:00 þann 17. maí.

Myndir frá Reykjanesvirkjun í maí 2006

Hér gefur að líta nokkrar myndir teknar af Oddgeiri Karlssyni í sólinni nú fyrir stuttu.

Gangsetning Reykjanesvirkjunar

Eins og fram hefur komið í fréttum var samkvæmt áætlunum gert ráð fyrir fullri afhendingu (96,5 MW) frá Reykjanesvirkjun frá og með 1. maí. Þessar áætlanir hafa riðlast og er nú gert ráð fyrir að vél 1 verði komin í fullan rekstur 15. maí og vél 2 um viku síðar.

Apríl

Fréttatilkynning 27.apríl 2006 frá Reykjanesbæ og Norðurál

Álver í Helguvík: Lóðarsamningur og hafnarsamningur undirritaðir

Aðalfundur HS hf og fyrstu skóflustungur að Orkuveri 6

Aðalfundur HS hf. Aðalfundur Hitaveitu Suðurnesja hf fyrir árið 2005 var haldinn 31. mars 2006 í Eldborg í Svartsengi.

Mars

Áhrif álversframkvæmda - Greining Íslandsbanka mars 2006

Þann 6. mars barst mér í hendur ”Greining Íslandsbanka – Mars 2006 – Áhrif álversframkvæmda”. Í heftinu eru þessum málum gerð greinargóð og ítarleg skil en ég stansaði við þennan kafla í ”Helstu niðurstöður”:

Íslenska Ánægjuvogin 2005

Hitaveita Suðurnesja hf hreppir 1. sæti 4 árið í röð.

Febrúar

Reykjanesvirkjun - myndir af framkvæmdasvæðinu

Oddgeir Karlsson ljósmyndari er duglegur að taka myndir við Reykjanesvirkjun.

Albert Albertsson heiðraður

Verkfræðingafélag Íslands sæmdi Albert Albertsson aðstoðarforstjóra HS hf heiðursmerki félagsins á árshátíð þess fyrir skömmu.

Myndir frá Reykjanesvirkjun

Framkvæmdir við Reykjanesvirkjun ganga vel. Oddgeir Karlsson ljósmyndari var á ferðinni í janúar og tók þessar myndir.

Smáóhapp í Reykjanesvirkjun

Brunavarnir Suðurnesja voru kallaðar að Reykjanesvirkjun rétt um hádegi í dag.

Mikill meirihluti vill álver í Helguvík

Alls eru 66,5% íbúa Reykjanesbæjar hlynnt því að reist verði álver í Helguvík. Um 19% svarenda lýsa sig andvíg. Þetta eru niðurstöður samkvæmt símakönnun IMG Gallup sem gerð var 13-23. janúar s.l. í Reykjanesbæ. Úrtak íbúa var 746 og svarhlutfall er 71,3%.

Janúar

Orkuver 6 – Svartsengi

Samningur um ráðgjafaþjónustu við hönnun og framkvæmdaeftirlit

Fréttatilkynning

Álver í Helguvík: Verkfræðifyrirtækið HRV kynnir í dag tillögu að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum fyrirhugaðs álvers Norðuráls í Helguvík á Suðurnesjum. Tillagan lýsir áföngum matsferlisins og gert er ráð fyrir að hið eiginlega mat á umhverfisáhrifum liggi fyrir að ári liðnu.

Spennum fyrir Reykjanesvirkjun skipað upp í Reykjavíkurhöfn.

Á milli jóla og nýárs var öðrum tveggja spenna skipað upp í Reykjavíkurhöfn. Spennirinn var svo fluttur landleiðina út á Reykjanes.
Sækja um aðgang
Kennitala:
Tölvupóstur:
Sími:
Fá lykilorð í bréfpósti:

Umsókn um aðgang

Þegar þú hefur skilað inn kennitölu, netfangi og símanúmeri munum við senda til þín bréf í pósti með lykilorði en notendanafnið þitt er kennitalan þín.
Nýtt lykilorð
Kennitala:

Tapað lykilorð

Ef þú hefur glatað lykilorðinu þínu geturðu fengið nýtt sent í tölvupósti með því að slá inn kennitöluna þína og smella á Sækja um nýtt lykilorð.
Mín síða
Kennitala:
Lykilorð:

Innskráning á mína síðu

Hér getur þú skráð þig inn og skoðað yfirlit yfir notkun þína á rafmagni og vatni.