Language

Desember

Skrifað undir samninga

Skrifað var undir samning í dag vegna sölu HS hf á háspennumannvirki til Landsnets. Júlíus J. Jónsson forstjóri HS hf og Þórður Guðmundsson forstjóri Landsnet undirrituðu samninginn í dag.

Samanburður raforkuverða

HS hf. hefur sent út bréf til núverandi raforkuviðskiptavina sinna vegna breytinga á raforkulögum.

Orkuver 6 – kaup á túrbínu

Fimmtudaginn 15. desember var undirritaður samningur við Fuji Electric í Japan um kaup á 30 MW túrbínu sem sett verður upp í Svartsengi.

Múlavirkjun vígð

Fimmtudaginn 24. nóvember var Múlavirkjun í Straumfjarðará á Snæfellsnesi formlega gangsett af Ellert Eirikssyni, stjórnarformanni HS hf.

Rafmangstruflanir í Ásahverfi-Garðabæ

Tvær stuttar rafmagnstruflanir urðu í gærkvöldið um klukkan sjö í Ásahverfi í Garðabæ.

Enn og aftur grafið í streng!

Nú í morgun var verið að grafa í streng hjá Hitaveitu Suðurnesja í Hafnarfirði.

Hafnarfjörður - grafið í streng

Fyrir hádegi í gær gróf verktaki í streng við Engjavelli í Hafnarfirði. Olli það rafmagnsleysi í hluta Suðurbæjar, Áslandi, Hvömmum og Völlum en greiðlega gekk að koma rafmagni aftur á á stórum hluta svæðisins.

Rafmangslaust í Hafnarfirði

Rafmagn fór af hluta af Suðurbæ, Áslandi, Völlum og Hvömmum í Hafnarfirði.

Rafmagnsleysi í gær

Rafmagn fór af Álftanesi og hluta Garðabæjar í gær kl. 12:53.

Rafmagnslaust á Álftanesi og hluta Garðabæjar

Rafmagn fór af á Álftanesi og hluta Garðabæjar fyrir stuttu.

Október

Klukkur færðar nemendum í Vestmannaeyjum

Í gær fóru Ellert Eríksson og Harpa Sævarsdóttir til Vestmannaeyja en verið er að ljúka við að afhenda klukkur til grunnskólabarna á veitusvæði HS hf.

September

FRÉTTATILKYNNING

Hitaveita Suðurnesja hf (HS hf), Náttúruverndarsamtök Íslands og Landvernd hafa gert með sér samkomulag sem felur í sér að HS hf skuldbindur sig til að leggja allt að 2 km langan jarðstreng frá virkjuninni innan 8-10 ára að því gefnu að rannsóknir á jarðskjálftavirkni og yfirborðshita á svæðinu leiði í ljós að slíkt sé tæknilega framkvæmanlegt.

Álver í Helguvík-jákvæðar niðurstöður könnunar

Fulltrúar Norðuráls, Reykjanesbæjar og Hitaveitu Suðurnesja undirrituðu í maí sl. samkomulag um að kanna möguleika á rekstri álvers í Helguvík í landi Reykjanesbæjar.

Samkomulag vegna tengingar Reykjanesvirkjunar við raforkuflutninganetið.

Þann 9. september s.l. var gengið frá samkomulagi Hitaveitu Suðurnesja hf (HS hf) annarsvegar við Landvernd og hinsvegar við Náttúruverndarsamtök Íslands.

Ferskvatnsmál o.fl. í Höfnum

Í Víkurfréttum er nafnlaus grein eftir “kallinn” þar sem hann fer mikinn varðandi ferskvatnsmál í Höfnum og í sama blaði er einnig grein eftir Leó M. Jónsson þar sem hann ræðir um “lífið eftir sameiningu” og koma ferskvatnsmál þar einnig við sögu. Missagnir “kallsins” eru það miklar að ekki verður hjá komist að leiðrétta það helsta og koma síðan að smá skýringum varðandi grein Leós. Fyrst þá að pistli “kallsins”.

Ágúst

Kynningaraðstaða við Reykjanesvirkjun - Breyttur opnunartími

Undanfarnar vikur hefur verið opin kynningaraðstaða við framkvæmdarsvæði Reykjanesvirkjunar.

Túrbínu landað í Njarðvíkurhöfn

Túrbína sem notuð verður við Reykjanesvirkjun var landað í gær.

Úrskurður Skipulagsstofnunar vegna breyttrar legu Háspennulínu á Reykjanesi

Skipulagsstofnun hefur birt úrskurð sinn á vef sínum og er hægt að nálgast hann með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan.

Júlí

Háspennulína á Reykjanesi

Í Víkurfréttum þann 23. júní voru tvær greinar frá Náttúruverndarsamtökum Íslands, önnur frá framkvæmdastjóra þeirra og hinum frá stjórnarmanni sem auk þess titlar sig heilbrigðisfulltrúa og svæðisleiðsögumanns á Reykjanesi. Á vefsíðu Víkurfrétta kom síðan þriðja greinin frá samtökunum, nú frá stjórnarmanni og jarðfræðingi. Ekki verður hjá komist að gera við þessar greinar nokkrar leiðréttingar og athugasemdir.

Vinningshafar í getraun

Í gær var dregið í getraun Hitaveitu Suðurnesja hf Í verðlaun voru "skvísur", sælgætiskörfur frá Nóa og Síríus og Bláa Lóns vörur og aðgangsmiðar.

Júní

Opið hús hjá Hitaveitu Suðurnesja hf.

Síðastliðinn laugardag, 4.júní var opið hús hjá Hitaveitu Suðurnesja hf í Reykjanesbæ, í Hafnarfirði og í Svartsengi. Margt var að skoða og sjá og létu gestir vel af heimsóknum sínum á staðina.

Maí

Klukkur í Hafnarfirði

Fimmtudaginn s.l. var farið í skóla í Hafnarfirði með afmælisgjöf frá Hitaveitu Suðurnesja hf.

SÝNINGIN “ORKUVERIÐ JÖRД Í REYKJANESVIRKJUN

Reykjanesbær og Hitaveita Suðurnesja hf. ætla í sameiningu að byggja upp sýningaraðstöðuna „Orkuverið Jörð“ í Reykjanesvirkjun.

Breyting á legu háspennulínu Reykjanes - Rauðamelur -Matsskýrsla lögð fram.

Hitaveita Suðurnesja hefur lagt inn til athugunar Skipulagsstofnunar matsskýrsluna „Reykjanes – Rauðamelur, breyting á legu 220 kV háspennulínu”.

Fréttatilkynning 14. maí 2005

Áhugi á að reisa álver í Helguvík Samkomulag undirritað um að kanna möguleika.

Apríl

Borun í Vestmannaeyjum

Borun holu HH-8 í Vestmannaeyjum er nú lokið. Endanlegt dýpi varð 2.276 m og tókst ekki að dýpka hana í þá fulla 2.300 m eins og væntingar stóðu til.

Enn frekari stækkun Norðuráls

Norðurál, dótturfyrirtæki Century Aluminum Company, hefur náð samkomulagi við Orkuveitu Reykjavíkur og Hitaveitu Suðurnesja um kaup á 70 MW af viðbótarraforku fyrir álver fyrirtækisins á Grundartanga.

Borfréttir frá Eyjum

Í gærkvöldi hófst þriðji áfangi tilraunaborunar í Eyjum.

Mars

Boranir í Vestmannaeyjum og á Reykjanesi

Nú eru í gangi boranir hjá Hitaveitu Suðurnesja hf á Reykjanesi og í Vestmannaeyjum. Borinn Geysir borar á Reykjanesi og borinn Sleipnir borar í Vestmannaeyjum.

Hitaveita Suðurnesja hf fékk heimsókn frá nemendum í Holtaskóla

Nemendur úr Holtaskóla í Reykjanesbæ heimsóttu Hitaveitu Suðurnesja í morgun í tengslum við þemadaga í skólanum.

Rafmagnslaust í Vestmannaeyjum

Um klukkan 11 á miðvikudagsmorgun fór rafmagnið af Vestmannaeyjabæ. Ástæða þess kom endanlega í ljós þegar kafað var niður að háspennustreng sem liggur yfir höfnina. Grafskipið Vestmannaey hafði verið að dýpka höfnina norð-vestur af Nausthamarsbryggju og hefur rani dýpkunarskipsins rekist í háspennustrenginn með þeim afleiðingum að skemmdir urðu á honum.

Íslenska Ánægjuvoginn. Hitaveita Suðurnesja fær viðurkenningu þriðja árið í röð.

Viðurkenningar voru afhentar um leið og niðurstöður Íslensku Ánægjuvogarinnar voru kynntar í dag. Hitaveita Suðurnesja hf var í 1.sæti í flokki veitufyrirtækja, þ.e. raforkuveitna og símafyrirtækja, þriðja árið í röð. HS hf tók fyrst þátt í könnuninni árið 2002 og hefur síðan skipað fyrsta sæti í sínum flokki.

Febrúar

Raforka til húshitunar.

Mikið hefur verið rætt um raforkuverð og hækkanir þess í kjölfar nýrra raforkulaga. Mest hefur umræðan snúist um niðurfellingu á margskonar sérkjörum sem verið hafa viðloðandi um árabil svo sem raforku til rafhitunar, fiskeldis, gróðurhúsa o.s.fr.

Janúar

Ný raforkulög – hækkun raforkuverðs

Ný raforkulög sem í meginatriðum tóku gildi um síðustu áramót og hækkanir raforkuverðs sem þeim hafa fylgt hafa verið talsvert í umræðunni nú um skeið. Í þeirri umræðu hefur HS hf verið vinsæll skotspónn iðnaðarráðherra, hvort sem er á heimasíðu ráðherrans eða þá nú síðast í framsögu sem ráðherrann flutti á Alþingi á fimmtudag í umræðu utan dagskrár um gildistöku og áhrif nýrra raforkulaga.

„Afmælishald” vegna 30 ára afmælis H.S.

Stjórn Hitaveitu Suðurnesja hf ákvað, að ekki yrði um veisluhöld eða afmælisfagnað að ræða, en í þess stað fengju valdir aðilar peningagjafir til tækjakaupa og/eða til styrktar starfsemi sinni, í tilefni tímamótanna, samtals að upphæð 8 milljónir króna.
Sækja um aðgang
Kennitala:
Tölvupóstur:
Sími:
Fá lykilorð í bréfpósti:

Umsókn um aðgang

Þegar þú hefur skilað inn kennitölu, netfangi og símanúmeri munum við senda til þín bréf í pósti með lykilorði en notendanafnið þitt er kennitalan þín.
Nýtt lykilorð
Kennitala:

Tapað lykilorð

Ef þú hefur glatað lykilorðinu þínu geturðu fengið nýtt sent í tölvupósti með því að slá inn kennitöluna þína og smella á Sækja um nýtt lykilorð.
Mín síða
Kennitala:
Lykilorð:

Innskráning á mína síðu

Hér getur þú skráð þig inn og skoðað yfirlit yfir notkun þína á rafmagni og vatni.